Geiri3d: Smart þjófavörn
 
 
Nýleg skrif

16 febrúar 2005

Smart þjófavörn

rotundus.jpg

Frá fólkinu sem færði þér IKEA kemur nýjasta tískan í þjófavörnum, eltikúlan! Upprunalega hönnuð af vísindamönnum við háskólann í Uppsölum til notkunar á Mars, en hefur núna fundið sér nýtt líf, sem þjófavörn.

rotundus2.jpg

Eltikúlan getur nefnilega ferðast á yfir 30 kílómetra hraða á klukkustund(hraðar en maður getur hlaupið), hún er með innbyggðar myndavélar, hljóðnema, hita og hreyfiskynjara, og getur ferðast yfir sand, snjó, mold og vatn. Og er tilvalin til að elta uppi innbrotsþjófa, taka myndir af þeim og gera lögreglu viðvart.

Að vísu á eltikúlan erfitt með að ferðast upp stiga og tröppur, en þetta er í það minnsta tilvalið til að elta uppi innbrotsþjófa í hjólastól :)

Fleiri myndir og vídeó af græjunni er hægt að nálgast með því að smella hér.



Geiri3D skrifaði 16.02.05 11:15 | (Tracback)
2 Ummæli

hehe flott að nota þetta fyrir flest alla hversdagslegu hlutina eins og lykla og svoleiðis kannski bara minni gerðir heheh

Narri skrifaði 27 febrúar 2005, kl. 18:42

Mig vantar svona! :-)

Bjarni Rúnar skrifaði 6 apríl 2005, kl. 11:35

Bæta við ummælum (URL autolinkuð, ekkert HTML)









Muna eftir mér?