Geiri3d: Verðlauna kvikmyndagetraun!
 
 
Nýleg skrif

8 október 2004

Verðlauna kvikmyndagetraun!

MovieQuizLogo.jpg

Jæja þá er aftur kominn tími á kvikmyndagetraun, og að þessu sinni ætla ég að vera með verðlaun, en verðlaunin eru að þessu sinni B-myndin ANTIBODY með Lance Henriksen úr Aliens myndunum í aðalhlutverki. Þessi mynd er algjör snilld ef að þú hefur gaman af B-myndum.

Til að ég geti sent sigurvegaranum DVD myndina í pósti, þá þarf að nota rétt e-mail þegar þú svarar hérna að neðan, svo að ég geti síðan fengið heimilisfangið hjá sigurvegaranum að keppni lokinni. Ef að fleiri en einn eru með þetta allt rétt þá verð ég með aðra getraun til að skera úr um hver fær DVD diskinn.

En það er ekki eftir neinu að bíða svo að hér er getraunin:
Hvaða kvikmyndir eru þetta?

1litla.jpg2litla.jpg3litla.jpg4litla.jpg5litla.jpg6litla.jpg
Smelltu á númerin til að stækka myndirnar

Ég kem svo með rétt svör einhverntíman eftir helgi.

Og gettu nú!
Down pila.JPG



Geiri3D skrifaði 08.10.04 13:01 | (Tracback)
26 Ummæli

Crimson rivers
Dune
Maverick
Gay Day?
Top Secret
The Party

Sveinn Orri snæland skrifaði 8 október 2004, kl. 13:42

1:Crimson Rivers
2:Dune
3:Maverick
4:Predator
5:Tango & Cash
6:The Party

Kjartan skrifaði 8 október 2004, kl. 14:18

Nr. 1 - The Crimsons Rivers
Nr. 2 - The Living Sea
Nr. 3 - Maverick
Nr. 4 - U-571
Nr. 5 - Backdraft
Nr. 6 - Dr. Strangelove

Magnús Viðar skrifaði 8 október 2004, kl. 14:26

1.Les Rivières pourpres a.k.a. The Crimson rivers.
2. Dune. (sting kallinn sjálfur)
3. Maverick
4. Dunnó
5. Big Trouble in Little China
6. Dunnó

Arnar skrifaði 8 október 2004, kl. 14:33

1. Crimson River
2. Dune
3. Maveriks
4.
5. Tango and Cash
6.

Jens skrifaði 8 október 2004, kl. 15:07


#1 The Crimson Rivers
#2 DUNE
#3 Maverick
#4 ?
#5 ?
#6 ?

giskarinn skrifaði 8 október 2004, kl. 15:14

1. Crimson Rivers
2. Dune
3. Maveric
4. Delicatessen?
5. Stargate?
6. Lolita?

hvað er málið með að byrja með eitthvað létt og koma svo með eitthvað rugl

Ari Gunnar skrifaði 8 október 2004, kl. 17:15

1.  The Crimson Rivers

2. Dune

3. Maverick

4. Predator

5. Big Trouble in Little China

6. Midnight Cowboy

villi skrifaði 8 október 2004, kl. 18:07

1. Crimson Rivers
2.
3. Maverick
4.
5. Big trouble in little china
6.

Arnar Már Vignisson skrifaði 8 október 2004, kl. 18:30

Crimson Rivers
Dune
Maverick
Dead Calm
Escape From New York
The Party(Peter Sellers)

Bjarni Þór Árnason skrifaði 8 október 2004, kl. 18:42


1 Crimson Rivers
2 Dune
3 Maverick
4 Deep Blue Sea
5 ?? E-ð með Kurt Russell?
6 The Party

Þykist nokkuð viss með allt nema myndir nr. 4 og 5. Mér finnst eins og að mynd fjögur gæti líka verið úr gamalli hasarmynd sem var sýnd í sjónvarpi fyrir ótal árum. Fangar á flótta og einn felur sig svona...

Óli Kr. skrifaði 8 október 2004, kl. 20:59

Jæja, reyna að svara þessu rétt. Já, hér kemur þetta:
Mynd 1: Crimson River
Mynd 2: The Fifth Element
Mynd 3: Maverik
Mynd 4: Mummy 2
Mynd 5: Deep Blue Sea
Mynd 6: Rebel Without A Cause

Halldór Berg Sigfússon skrifaði 8 október 2004, kl. 21:16

mynd 1 er Grimson rivers
mynd 2 er Dune
mynd 3 er maverick
mynd 4 er ég ekki viss
mynd 5 er Big trouble in little china
mynd 6 er the party

Einar skrifaði 9 október 2004, kl. 00:22

1. Ronin
2. Dune
3. *
4. Enemy at the gates
5. *
6. *

Nói skrifaði 9 október 2004, kl. 04:04

fatta ekki alveg spuringuna en..

Vel númer: 2

ICEanton skrifaði 9 október 2004, kl. 11:03

1. Crimson River
2. Dune
3. Maverick
4. Tango & Cash
5. Big Trouble in Little China
6. The Party

ICEanton skrifaði 9 október 2004, kl. 11:13

1. Crimson River
2. Dune
3. Maverick
4. Tango & Cash
5. Big Trouble in Little China
6. The Party

ICEanton skrifaði 9 október 2004, kl. 11:13

Crimson Rivers
haha hitt veit ég ekki

óskar skrifaði 9 október 2004, kl. 14:03

Það eina sem ég kannast eitthvað við er Crimson Rivers númer 1

Siggi skrifaði 10 október 2004, kl. 07:31

1. Crimson Rivers
2. Dune
3. Maverick
4. Predador
5. Bir trouble in little China
6. The Party

Hermann J Hjartarson skrifaði 11 október 2004, kl. 01:08

1The crimson rivers
2Dune
3Maverick
4 true lies
5 einhver helvítis skipasökkvi helvítis mynd...(deep blue sea? )
6 The party

Villi Goði skrifaði 12 október 2004, kl. 12:44

1. The Crimson Rivers

2. Dune

3. Maverick

4. Predator

5. Executive Decision

6. The Indian Fighter

Jón A. skrifaði 12 október 2004, kl. 18:28

1. Les Riveres Poupres (The Crimson Rivers)
2. Dune
3. Maverick
4. The Blair witch project
5. The Thing
6. The Battle of the Sexes

Ingibjörn skrifaði 13 október 2004, kl. 11:30

Jæja það voru nokkrir næstum með þetta allt rétt, en því miður var enginn með þetta alveg rétt.

Rétt svör eru:

1 crimson Rivers
2 Dune
3 Maverik
4 Dead Calm
5 Big trouble in little china
6 The Party

Sökum þess að enginn var með þetta allt rétt og svo margir voru með þetta næstum rétt, þá ætla ég að vera með aðra kvikmyndagetraun á næstu dögum, með sömu verðlaunum og áttu að vera núna.

Vonandi gengur bara betur næst hjá þér kæri lesandi.

Geiri3D skrifaði 14 október 2004, kl. 13:25


Be sure to buy Cialis online! We have the solution against ED. Try our Cialis offer now and you'll be satisfied!

Lesið meira hér.

Cialis, 11 mars 2005, kl. 22:45


ceramics

Lesið meira hér.

ceramics, 8 apríl 2006, kl. 00:10